• Alparifs limgerði
  • alparós
  • ösp felld
  • Asparglitta
  • Dornrosir
  • Eiturlilja
  • Fuglahús
  • Fura klippt
  • Grjót í skógarbotni
  • Kúlulykill
  • Leiktæki barna
  • Morgunfrú
  • Skógarlyngrós
  • Selja blómreklar
  • Sígrænn garður
  • Skógarblámi
  • Snjóbræðsla
  • Grjóthleðsla
  • Stiklur
  • Sumarblóm
  • Jarðvegsvinna og mælingar
  • Sumarblóm
  • Skipulag
  • Grásteinskantur
  • Skipulagstillaga 3d
  • Tröppur og hellur
  • Skipulag lóðar 3d
  • Tröppur og hleðsla
  • Tröppur
  • Sumarblóm
  • Tröppusteinn
  • Tillaga að tröppum
  • Lóðartilllaga 3d
  • Urðarhnoðri
  • Vetrargosi
  • Jarðvegsskipti
  • Tilllaga að lóð
  • Straujað undir hellur

 

Fjölært illgresi

Fjölært illgresi hefur öflugri rætur en einært, og er einnig oftast erfiðara að uppræta.  Ræturnar eru forðabúr plöntunnar og lifir þess vegna milli ára. Sumar tegundir skríða mikið neðanjarðar og fjölga sér þannig. 

Flestar hafa ákveðinn blómgunartímabil yfir sumrið, vaxa,  safna forða í ræturnar og þroska fræ seinnihluta sumars eða að haustinu. Það er helst túnfífill sem sker sig frá þessari reglu, hann er að blómstra og þroska fræ meira og minna allt sumarið og ein planta getur þroskað allt að 5000 fræ á einu sumri.

Margar tegundir sem eru meðhöndlaðar sem illgresi á Íslandi, hafa einnig þann eiginleika að fjölga sér með skriðulum neðanjarðarrenglum og eru þar af leiðandi oft erfitt að uppræta þær, t.d. elfting, húsapuntur og hóffífill. 

Að uppræta skriðult illgresi getur verið margra ára þolinmæðis verkefni ef mikið er af því.

  • Elfting
    Elfting
  • Túnfífill
    Túnfífill
  • Hundasúra
    Hundasúra
  • Skriðsóley
    Skriðsóley
  • Húsapuntur, rætur
    Húsapuntur, rætur
  • Húsapuntur, blöð
    Húsapuntur, blöð
  • Hóffífill, blóm að vori
    Hóffífill, blóm að vori
  • Hóffífill (Hófblaðka),blöð
    Hóffífill (Hófblaðka),blöð
 


Með því að smella á myndirnar þá stækka þær.