• Alparifs limgerði
  • alparós
  • ösp felld
  • Asparglitta
  • Dornrosir
  • Eiturlilja
  • Fuglahús
  • Fura klippt
  • Grjót í skógarbotni
  • Kúlulykill
  • Leiktæki barna
  • Morgunfrú
  • Skógarlyngrós
  • Selja blómreklar
  • Sígrænn garður
  • Skógarblámi
  • Snjóbræðsla
  • Grjóthleðsla
  • Stiklur
  • Sumarblóm
  • Jarðvegsvinna og mælingar
  • Sumarblóm
  • Skipulag
  • Grásteinskantur
  • Skipulagstillaga 3d
  • Tröppur og hellur
  • Skipulag lóðar 3d
  • Tröppur og hleðsla
  • Tröppur
  • Sumarblóm
  • Tröppusteinn
  • Tillaga að tröppum
  • Lóðartilllaga 3d
  • Urðarhnoðri
  • Vetrargosi
  • Jarðvegsskipti
  • Tilllaga að lóð
  • Straujað undir hellur

 

 

Klipping og snyrting trjágróðurs er þraut sem endurtekur sig hjá flestum garðeigendum árlega, skiptir þá litlu hvort menn hafa reynslu, eða eru byrjendur.

Spurningar sem koma uppí hugann eru t.d. hvenær á að klippa, hvernig á að klippa, og hversu mikið á að klippa.

Eftirfarandi skrifum er ætlað að gefa einhverja innsýn inní trjáklippingar.

Í aðalatriðum má segja að góð klipping sé sú klipping þar sem minnst ummerki sjást eftir klippinguna, þar sem borin er virðing fyrir eðlilegu og náttúrulegu vaxtarlagi tegundarinnar.