• Alparifs limgerði
  • alparós
  • ösp felld
  • Asparglitta
  • Dornrosir
  • Eiturlilja
  • Fuglahús
  • Fura klippt
  • Grjót í skógarbotni
  • Kúlulykill
  • Leiktæki barna
  • Morgunfrú
  • Skógarlyngrós
  • Selja blómreklar
  • Sígrænn garður
  • Skógarblámi
  • Snjóbræðsla
  • Grjóthleðsla
  • Stiklur
  • Sumarblóm
  • Jarðvegsvinna og mælingar
  • Sumarblóm
  • Skipulag
  • Grásteinskantur
  • Skipulagstillaga 3d
  • Tröppur og hellur
  • Skipulag lóðar 3d
  • Tröppur og hleðsla
  • Tröppur
  • Sumarblóm
  • Tröppusteinn
  • Tillaga að tröppum
  • Lóðartilllaga 3d
  • Urðarhnoðri
  • Vetrargosi
  • Jarðvegsskipti
  • Tilllaga að lóð
  • Straujað undir hellur

 

 

Illgresi

Skilgreining á illgresi getur maður sagt í víðustu merkingu þess orðs að sé hver sú planta sem maður vill ekki, eða óskar sér ekki að vaxi á ákveðnum stað. Oftast eru þetta plöntur sem eru duglegar að fjölga sér, ýmist með mikill fræframleiðslu eða með neðanjarðarrenglum, og eru þannig í samkeppni við ræktuðu plönturnar um næringu og vaxtarpláss. 
Þannig má skipta illgresi í tvo meginflokka, það eru einært og fjölært illgresi. Flokkarnir hafa ólíka eiginleika og eftirfarandi skrif lýsa þeim nánar.